Hellulagnir og hleðslur

ending og gæði

placeholder image

Hellulögð svæði geta verið mikil prýði í görðum auk þess að vera mjög nytsamleg. Hvort sem um er að ræða bílaplön, verandir eða stíga þá geta hellur verið góð lausn.

Trjáklippingar

limgerði, tré og runnar

placeholder image

Vel hirtur trjágróður er alltaf til prýði. Öll tré þurfa einhverja umhirðu en þörfin fer eftir ástandi, aldri og aðstæðum hverju sinni. Umhirða trjáa felst í að skapa trjánum aðstæður til að vaxa og dafna.

Garðsláttur

höfum grasið grænna þín megin

placeholder image

Lóðalausnir taka að sér garðslátt sem og alla grasumhirðu. Auk sláttar þá tökum við að okkur að gera ýmislegt til að fegra og bæta grasflötina. Þar má nefna áburðargjöf, kantskurð, illgresiseyðingu og mosatætingu.